Myndir úr heilsu- og góðgerðahlaupi

13/4/2013

  • Heilsueflandi skóli samsett lógó

Þrátt fyrir kalt veður tóku rúmlega 400 manns, bæði nemendur og starfsfólk, þátt í Heilsu- og góðgerðahlaupi Borgarholtsskóla 10. apríl. Hópurinn gekk, hjólaði eða hljóp þessa tæplega 8 kílómetra leið og fór hver á sínum hraða.

Myndband frá upphitun í bílaporti.

Upphitun í heilsu- og góðgerðahlaupi 2013

Þeir sem komust alla leið fengu íþróttamætingar fyrir en helsta markmið hlaupsins var að hvetja Borghyltinga til hreyfingar og síðast en ekki síst að safna peningum til stuðnings skóla í þorpinu Jaranwala í Pakistan.

Heilsu- og góðgerðahlaup 2013
Heilsu- og góðgerðahlaup 2013
Heilsu- og góðgerðahlaup 2013
Hundurinn fékk af fara með
Heilsu- og góðgerðahlaup 2013
Heilsu- og góðgerðahlaup 2013Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira