Parkour myndband

4/4/2013

  • Parkour íþrótt

Nokkrir strákar í skólanum eru í parkour/free run liði sem kallast Futeki Kensei (fearless power). Í liðinu eru sex strákar sem eru allir úr Árbæjum.

Parkour er jaðarsport sem snýst um að komast frá stað A til B sem fyrst og nota umhverfið vel. Með því að bæta Free run stíl við eru strákarnir meðal annars að fara í heljarstökk.

Magni sendi okkur þetta glæfralega en skemmtilega myndband sem sýnir æfingar strákanna: Futeki Kensei: Dont Stop (myndband af YouTube)

Parkour hópurinn Futeki Kensei


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira