Búningakeppni
Starfsmannafélagið stóð fyrir búningakeppni milli deilda skólans í gær. Þetta setti skemmtilegan svip á daginn. Kristveig og Guðlaug María fengu páskaegg að launum fyrir frumlegasta og flottasta búninginn. Íslenskudeildin klæddi sig upp sem síldarsöltunarkonur og fékk titilinn flottasti hópurinn.