Búningakeppni

22/3/2013

  • Síldarsöltunarstúlkur

Starfsmannafélagið stóð fyrir búningakeppni milli deilda skólans í gær. Þetta setti skemmtilegan svip á daginn. Kristveig og Guðlaug María fengu páskaegg að launum fyrir frumlegasta og flottasta búninginn. Íslenskudeildin klæddi sig upp sem síldarsöltunarkonur og fékk titilinn flottasti hópurinn.

Enskubúningar
Kúrekabúningar
Búningakeppni


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira