Fréttabréf Borgarholtsskóla komið út

8/3/2013

  • Mynd af skólanum

Fréttabréf ætlað foreldrum/forráðamönnum er komið út. Þar má lesa ýmislegt um skólastarfið á önninni. Sérstök áhersla er lögð á atriði sem snerta nýnema.

Fréttabréf Borgarholtsskóla í mars 2013.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira