Opið hús 7. mars
Fimmtudaginn 7. mars er opið hús í skólanum kl. 17:00 til 19:00. Kynnt er námsframboð skólans, inntökuskilyrði, húsnæði, félagslíf o.fl. 10. bekkingar sem eru að útskrifast í vor eru sérstaklega hvattir til að koma.
Allir velkomnir,
skólameistari