Valmynd
25/2/2013
Nú styttist í val fyrir næstu önn. Í myndbandinu má sjá þá íþróttaáfanga sem verða í boði á haustönn 2013.
Nemendur eru hvattir til að velja sér eitthvað sem þeir hafa áhuga á.
Með kveðju frá íþróttakennurum skólans.
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.