Naumt tap í Gettu betur
Lið Borgarholtsskóla tapaði naumlega gegn liðsmönnum Menntaskólans við Hamrahlíð í 8 liða úrslitum á föstudagskvöld. Viðureigninni sem var æsispennandi lauk með 27-25 sigri MH.
Þeir Daníel, Grétar og Valur stóður sig vel í að komast í sjónvarpið í keppninni.
Leiðin í 8 liða úrslit var eftirfarandi:
Borgarholtsskóli vann Verkmenntaskólann á Akureyri 18-1 í fyrstu umferð.
Borgarholtsskóli vann Verkmenntaskóla Austurlands 25-9 í 2. umferð.