Kaffihúsakvöld miðvikud. 30. janúar

23/1/2013

  • Kaffihúsakvöld í Borgarholtsskóla 30. janúar

Nú ætlum við að eiga skemmtilegt og heilsusamlegt kvöld saman í Borgarholtsskóla.

Miðvikudaginn 30. janúar kl. 20 breytist salur skólans í vinalegt kaffihús.

Það er ókeypis aðgangur en hægt verður að kaupa hollar og góðar veitingar á vægu verði.

Þeir sem mæta fá happdrættismiða sem gefur möguleika á glæsilegum vinningum.

Í boði verða fjölbreytt skemmtiatriði: 

Annie Mist heimsmeistari í crossfitSöng- og dansatriði.
Annie Mist
heimsmeistari í crossfit.

Töfrabrögð.


Allir velkomnir!

Það eru stýrihópur um heilsueflandi Borgarholtsskóla og nemendaráð sem standa fyrir atburðinum.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira