Söngkeppni Borgó 2013

23/1/2013

  • Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir

Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir sigraði Söngkeppni Borgó 2013 með laginu I know where I've been með Queen Latifah.

Í öðru sæti var Jóhann Guðmundsson og í því þriðja var hljómsveitin Kishikari sem er skipuð þeim Írisi Árnadóttur, Júlíusi Kjartani Hlynssyni og Kristjáni Pétri Jónssyni.

Alls tóku 11 atriði þátt í keppninni og stóðu sig allir með prýði.

Hægt er að sjá fleiri myndir frá keppninni á facebook síðu NFBHS.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira