Frönsk kvikmyndahátíð

9/1/2013

  • Franska kvikmyndahátíðin 2013

Hin árlega franska kvikmyndahátíð hefst 11. janúar og stendur yfir til 24. janúar.

Hátíðin er samstarfsverkefni Franska sendiráðsins, Alliance française og Græna ljóssins.

Hér má sjá þær níu myndir sem sýndar verða á hátíðinni.

Nemendur í  framhaldsskóla fá miða á hátíðina á 700 kr. við framvísun skólaskírteinis.Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira