Menntamálaráðherra í heimsókn

7/12/2012

  • Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra heimsótti nemendur í FÉL-303 Stjórnmálafræði fimmtudaginn 29. nóvember. Þetta er í annað sinn sem hún kemur í heimsókn í þennan áfanga og að hennar sögn eru svona heimsóknir eitt af því skemmtilegasta við starfið.

Nemendur voru sérstaklega ánægðir að fá þennan góða gest og spurðu Katrínu margra spurninga. Magnús Ingólfsson er kennari áfangans. Myndin er fengin af vef mennta- og menningarmálaráðuneytis.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira