Útvarpsleikrit

19/11/2012

  • Útvarpsleikrit 2012

Nemendur í leiklist (LEI-303 og LEI-403) hafa samið þrjú útvarpsleikrit: Er kókómjólk á himnum (drama), Bak við fjöllin sjö (draugar/spenna) Og hvað er í matinn (vampírur/varúlfar/hryllingur). Nemendurnir skrifuðu handrit á tveimur vikum, æfðu í viku og upptökur hjá RÚV stóðu yfir í viku.

Leikritin voru flutt þrjá föstudaga í röð og endurflutt á þriðjudögum í unglingaþætti í Ríkisútvarpinu sem heitir Hvað er málið? Það er hægt að hlusta á leikritin í vefvarpi/sarpinum hjá RÚV. 

Leikritin voru einnig kynnt fyrir áhugasömum nemendum í leiklistarstofu skólans.

Útvarpsleikrit 2012


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira