English Tea Party

19/11/2012

  • English Tea Party

Enskudeildin bauð starfsfólki skólans í enskt teboð á fimmtudaginn í síðustu viku. Boðið var upp á te og með því til að smakka part úr enskri menningu. Íslenskudeildin bauð til þorramats á síðustu önn og skoraði þá á starfsfólk enskudeildar sem svaraði kallinu á þennan skemmtilega hátt.

Nú verður spennandi að sjá hvaða deild innan skólans tekur að sér að lyfta okkur upp á líkama og sál á næstu önn.

English Tea Party
English Tea Party


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira