Blóðþrýstings- og fitumæling

9/11/2012

  • Blóðþrýstingsmæling

Hár blóðþrýstingur er einn af þeim þáttum sem skipta miklu máli um framtíðarheilsu fólks. Gunnlaugur raungreinakennari býður upp á mælingu á blóðþrýstingi í hádeginu mánudag 12. nóv. og miðvikudag 14. nóv. Mæting í anddyri skólans.

Íþróttakennarar bjóða upp á fitumælingu fyrir starfsfólk og nemendur í World Class:
fimmtudaginn 15. nóvember kl. 8:10 -12:40 og 13:20-16:00.
fimmtudaginn 22. nóvember kl. 8:10 -12:40 og 13:20-16:00.

Mælingarnar eru ókeypis og engin skráning er nauðsynleg, aðeins þarf að mæta á staðinn. Þolmælingar verða síðar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira