Mannleg spor - ljósmyndasýning

2/11/2012

  • Human tracks ljósmyndasýning

Fimm nemendur á listasviði Borgarholtsskóla sendu verk í ljósmyndasamkeppni nemenda í Evrópu. Sýning á verkunum stendur nú yfir í Helsinki undir heitinu Mannleg spor (Human Tracks).

Gefin hefur verið út bók af þessu tilefni sem geymir helstu verk sýningarinnar og er þar að finna ljósmyndir eftir þessa nemendur: Magna Þór Pétursson, Orra Einarsson, Jón Braga Jakobsson og Þorra Arnarsson. Bókin er til á bókasafni Borgarholtsskóla.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira