Lestrarmaraþon

18/10/2012

  • Lestrarhátíð í Reykjavík 2012

Í tilefni Lestrarhátíðar, sem Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO stendur fyrir í október, munu framhaldsskólanemar vera með upplestur frá kl. 9-21 í söfnum Borgarbókasafns föstudaginn 26. nóvember. Lesið verður í tvo tíma í hverju safni og endar lesturinn í aðalsafni kl. 19-21.

Nemendur úr Borgarholtsskóla lesa upp í Foldasafni, Grafarvogskirkju v/Fjörgyn, kl. 9-11 föstudaginn 26. október. Nemendurnir munu lesa texta að eigin vali eða í samráði víð kennara sína og má búast við að fjölbreytnin verði mikil.

Maraþonlestur framhaldsskólanema 2012

Reykjavík bókmenntaborg UNESCO.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira