Lestrarmaraþon

18/10/2012

  • Lestrarhátíð í Reykjavík 2012

Í tilefni Lestrarhátíðar, sem Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO stendur fyrir í október, munu framhaldsskólanemar vera með upplestur frá kl. 9-21 í söfnum Borgarbókasafns föstudaginn 26. nóvember. Lesið verður í tvo tíma í hverju safni og endar lesturinn í aðalsafni kl. 19-21.

Nemendur úr Borgarholtsskóla lesa upp í Foldasafni, Grafarvogskirkju v/Fjörgyn, kl. 9-11 föstudaginn 26. október. Nemendurnir munu lesa texta að eigin vali eða í samráði víð kennara sína og má búast við að fjölbreytnin verði mikil.

Maraþonlestur framhaldsskólanema 2012

Nánar um maraþonlestur framhaldsskólanema á vef Borgarbókasafns
Vefur Lestrarhátíðar í Reykjavík

Reykjavík bókmenntaborg UNESCO.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira