Humyndasamkeppni framhaldsskólanema
Snilldarlausnir Marel er hugmyndasamkeppni framhaldsskólanema. Markmið keppninnar er að gera sem mest virði úr einföldum hlutum og taka hugmyndina upp á myndband.
Verðlaunin eru ekki af lakara taginu en samtals eru 225.000 kr. í verðlaun í fjórum flokkum, þ.e. Snilldarlausnin 2012, frumlegasta hugmyndin, flottasta myndbandið og líklegast til framleiðslu.
Innovit nýsköpunar- og frumkvöðlasetur stendur fyrir keppninni.