Ferðalag nýnema

10/9/2012

  • Grill í lífsleikniferð

Föstudaginn 7. september fóru lífsleikninemar ásamt kennurum sínum í ferðalag um Krýsuvík og Grindavík. Markmið ferðarinnar var að hrista hópinn saman og kynnast náttúru, sögu og menningu svæðisins. Einnig var grillað í ferðinni.

Hópurinn var einstaklega heppinn með veður eins og sjá má af meðfylgjandi myndum sem Inga Ósk kennari tók.

Lífsleikniferð haust 2012
Á toppi Þorbjörns í Grindavík
Í Krýsuvík
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira