Nemendafélagið lætur vita af sér
Í hádegishléinu var nemendaráð að dreifa ókeypis gosi og pitsum til nemenda. Þetta er aðeins upphitun fyrir félagslífið í vetur en framundan er meðal annars busaball.
Í stjórn NFBHS eru: Gísli Freyr J. Guðbjörnsson (formaður), Ívar Guðmundsson, Úlfar Viktor Björnsson, Elías Arnar Hjálmarsson, Hera Jónsdóttir og Aron Austmann Ellertsson. Sjá nánar á borgari.is.