Sveinspróf í blikksmíði

27/6/2012

  • Sveinspróf í blikksmíði
Sveinspróf í blikksmíði var haldið hér í skólanum dagana 18. til 20 júní.
Fimm nemendur þreyttu prófið að þessu sinni, þar af 4 útskriftarnemar úr Borgarholtsskóla.
 
Á hópmyndinni eru frá vinstri:
Jón Arnar Haraldsson, Ólafur Marteinsson, Hreiðar Hákonarson, Karlotta Einarssdóttir, Þröstur Hafsteinsson formaður sveinsprófsnefndar og Víðir Hafsteinsson.

Sveinspróf í blikksmíði

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira