Grafarvogsdagurinn 2. júní

25/5/2012

  • Grafarvogur

Grafarvogsdagurinn verður haldinn laugardaginn 2. júní. Borgarholtsskóli á fulltrúa í undirbúningsnefnd dagsins og hvetur Grafarvogsbúa til að taka þátt.


Dagskrána má lesa hér.Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira