Valmynd
22/5/2012
Svanhildur Gísladóttir og Sigurður Brynjarsson útskrifust úr rennismíði síðastliðinn laugardag. Þau smíðuðu heilt sett af taflmönnum í CNC stýrðum vélum.
Svo verður lokaverkefni eins nemans í haust að smíða taflborð fyrir mennina.
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.