Þrír nemendur á leið til Þýskalands

18/5/2012

  • PASCH - Schulen: Partner der Zukunft

Þau Auður Ósk Einarsdóttir, Daníel Freyr Swensson og Silja Karen Lindudóttir halda í byrjun júní til Þýskalands á 3ja vikna sumarnámskeið. Auk þess að kynnast landi og þjóð og læra meiri þýsku, þá eiga þau eftir að kynnast ungu fólki frá ýmsum löndum sem verður með þeim á námskeiðinu sem haldið er af Goethe Institut.

Ferð þeirra er hluti af PASCH verkefninu sem skólinn tekur þátt í. Við óskum þeim góðrar ferðar og skemmtunar.

Auður Ósk Einarsdóttir, Daníel Freyr Swensson og Silja Karen Lindudóttir ásamt Bryndísi skólameistara
Auður Ósk, Daníel Freyr og Silja Karen ásamt Bryndísi skólameistara.

Auður Ósk Einarsdóttir, Daníel Freyr Swensson og Silja Karen Lindudóttir ásamt mæðrum sínumNemendurnir ásamt mæðrum sínum.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira