Vísindaferð hjá kennurum í málmi

14/5/2012

  • Vorferð málmiðndeildar 2012

Síðastliðinn föstudag fóru kennarar í málmiðndeild Borgarholtsskóla i vísindaferð. Meðal annars var vatnsátöppunarverksmiðja Jóns Ólafssonar í Ölfusi skoðuð. Einnig var farið að Írafossvirkjun en þar var matur í boði Landsvirkjunar. Auk þess var stoppað hjá borholu við Hæðarenda í Bláskógabyggð þar sem fyrirtækið Ísaga vinnur kolsýru úr heitu vatni.

Vorferð málmiðndeildar 2012


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira