Ný stjórn hjá nemendafélagi
Nemendur hafa kosið nýja stjórn fyrir Nemendafélag Borgarholtsskóla (NFBHS). Aðalstjórn fyrir skólaárið 2012-2013 skipa:
Formaður: Gísli Freyr Jónínuson Guðbjörnsson.
Varaformaður: Ívar Guðmundsson.
Ritari: Ásdís Magnea Fjeldsted.
Markaðsstjóri: Elías Arnar Hjálmarsson.
Skólaráðsfulltrúi: Hera Jónsdóttir.
Á myndinni eru (talin frá vinstri): Aron, Ásdís, Ívar, Gísli, Elías og Hera.
Einnig var kosið í hinar ýmsu nefndir. Formenn þeirra eru eftirfarandi:
Skemmtinefnd: Aron Austmann Ellertsson.
Listanefnd: Lena Rós Baldvinsdóttir.
Margmiðlunarnefnd: Ívar Smárason.
Íþróttanefnd: Sölvi Þór S. Bjarnarson.
Málfundafélag: Arnar Kjartansson.
Leikfélag: Bergþóra Kristbergsdóttir.