Jeppaferð

27/4/2012

  • Hópurinn safnast saman við Borgarholtsskóla

Félagar í Ferðaklúbbnum 4x4 voru fljótir að bregðast jákvætt við beiðni nemenda í tómstundaáfanga sérnámsbrautar um að fá kynningu á starfi klúbbsins.

Þeir mættu hingað í Borgarholtsskóla í gærkvöldi og buðu hópnum í spennandi jeppaferð upp á Úlfarsfellið. 

Nemendur og kennarar skemmtu sér hið besta og hugsa til klúbbfélaga með miklu þakklæti. Það var gott útsýni af toppnum eins og sést á meðfylgjandi myndum en dáítið rok.

Á toppi Úlfarsfells
Skrifað í gestabók á Úlfarsfelli
Fjallajeppar á Úlfarsfelli

Hér er heimasíða Ferðaklúbbsins 4x4.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira