Dimmisjón

20/4/2012

  • Dimmisjón vor 2012

Útskriftarefni fagna tilvonandi útskrift í dag föstudaginn 20. apríl. Nemendurnir komu í morgunverð í boði skólans kl. 8:30.

Í löngu frímínútum kölluðu þau allt starfsfólk skólans upp á svið og afhentu þeim rósir og fleiri gjafir í kveðjuskyni.

Dimmisjón vor 2012Dimmisjón vor 2012
Dimmisjón vor 2012
Dimmisjón vor 2012


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira