Ferð til Grundartanga

26/3/2012

  • Grundartangi

Kennarar í málmiðndeild Borgaholtsskóla fóru í skoðunarferð í álverið við Grundartanga í byrjun mars. Þar fengu þeir að kynnast hvernig þessi starfsemi fer fram, fóru um kerskálana og öll þau verkstæði sem álverið hefur yfir að ráða. Viku seinna fóru svo 15 nemendur úr málmiðndeildinni ásamt Ólafi kennara í bíliðngreinum til Grundartanga í sama tilgangi.


Álverið Grundartanga

Myndir eru fengnar af vef Norðuráls http://www.nordural.isHefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira