Opið hús í Borgarholtsskóla

20/3/2012

  • Opið hús 2012

Miðvikudaginn 14. mars milli kl. 17-19 var grunnskólanemendum og foreldrum eða forráðamönnum þeirra boðið að koma og skoða Borgarholtsskóla. Það var vel mætt á þessa kynningu þar sem hægt var að fá upplýsingar um námið og félagslífið, spjalla við skólastjórnendur, kennara, náms- og starfsráðgjafa og nemendur.

Gestirnir gengu um húsið en einnig var hægt að fá leiðsögn frá stjórnendum eða nemendum í Borgarholtsskóla. Allar brautir kynntu sína starfsemi. Einnig var bókasafn skólans á 3. hæð opið. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá deginum.

Opið hús 2012
Opið hús 2012
Opið hús 2012
Opið hús 2012
Opið hús 2012
Opið hús 2012


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira