Heimsóttu Landhelgisgæsluna

15/3/2012

  • Landhelgisgæslan

Sérnámsbraut hefur að undanförnu farið í heimsóknir í ýmsar stofnanir. Nú síðast heimsóttum við Landhelgisgæsluna.

Eftir að hafa ekið gegnum öryggishliðið fórum við inn í flugskýli og skoðuðum bæði þyrlu og flugvél.

Okkur var einstakega vel tekið og fengum við frábæra leiðsögn. Þetta var vel lukkuð og skemmtileg ferð.

Heimsókn til Landhelgisgæslu
Heimsókn til Landhelgisgæslu
Heimsókn til Landhelgisgæslu


 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira