Kennsla hafin á vorönn

9/1/2012

  • Að finna bók í hillu

Alls eru 1462 nemendur skráðir í skólann á vorönn 2012. Þar af eru 1216 í dagskóla, 162 í dreifnámi, 66 í kvöldskóla og 18 í síðdegisnámi. Stundatöflugerð fyrir hópinn var margslungin enda um fjölmargar námsleiðir að velja við skólanum.

Reynt hefur verið að koma til móts við nemendur varðandi töflubreytingar en víða er þétt setið í kennslustofum.

Við Borgarholtsskóla starfa alls 136 starfsmenn, þar af eru 105 kennarar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira