Karatemaður ársins

21/12/2011

  • Kristján Helgi Carrasco

Kristján Helgi Carrasco, nemandi á náttúrurfræðibraut Borgarholtsskóla, er karatemaður ársins 2011. Það er stjórn Karatesambands Íslands sem stendur að útnefningunni. Til hamingju með góðan árangur Kristján.

Á myndinni er einnig Aðalheiður Rósa Harðardóttir sem er karatekona ársins 2011. Sjá frétt á vefnum visir.is.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira