Hollt og gott
Nemendur á 3. ári á listnámsbraut hafa í haust unnið að uppskriftavefum þar sem áherslan er á spennandi og hollar uppskrifir. Uppskriftirnar eru öllum aðgengilegar hér á vef skólans. Á uppskriftavefnum er að finna úrval uppskrifta þar sem nemendur í dagskóla og dreifnámi hafa matbúið, myndskreytt og hannað sína eigin vefi.
Þetta er glæsilegt framlag frá nemendunum og Hafdísi Ólafsdóttur kennara þeirra.