Hollt og gott

2/12/2011

  • Hollt og gott uppskriftavefur

Nemendur á 3. ári á listnámsbraut hafa í haust unnið að uppskriftavefum þar sem áherslan er á spennandi og hollar uppskrifir. Uppskriftirnar eru öllum aðgengilegar hér á vef skólans.  Á uppskriftavefnum er að finna úrval uppskrifta þar sem nemendur í dagskóla og dreifnámi hafa matbúið, myndskreytt og hannað sína eigin vefi.

Þetta er glæsilegt framlag frá nemendunum og Hafdísi Ólafsdóttur kennara þeirra.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira