Fréttabréf fyrir foreldra nýnema
Fréttabréf fyrir foreldra og aðstandendur nýnema á haustönn 2011 er komið á heimasíðu skólans. Það má nálgast á tenglinum hér að neðan.
Fréttabréfið er gefið út á hverri önn en það er Ásdís Kristinsdóttir íslenskukennari sem hefur umsjón með útgáfunni. Við vonum að fréttabréfið mælist vel fyrir.
Fréttabréf fyrir foreldra nýnema haust 2011(pdf-skjal).