Mentorverkefnið Vinátta

4/9/2011

  • Mentorverkefnið Vinátta

Áfanginn er 3 einingar og fer þannig fram að mentor hittir grunnskólabarn einu sinni í viku í 3 klst í senn yfir allt skólaárið (frá lok september til lok apríl). 

Umsóknarfrestur er til 10. september.

Upplýsingar um verkefnið gefur:
Ása Kristín Jóhannsdóttir, asa@bhs.is

Einu sinni í mánuði skila mentorar skýrslu til umsjónarmanns sins um samskipti sín við barnið auk þess sem mentorar mæta í einstaklings- og hópviðtöl á tímabilinu.

Nokkrum sinnum yfir árið hittast öll mentorpörin og gera eitthvað skemmtilegt saman t.d. hópferð í keilu.

Með því að taka þátt í verkefninu fá nemendur tækifæri til að verða jákvætt afl og fyrirmynd í lífi grunnskólabarna og börnin mynda tengsl við þroskaðan, fullorðinn einstakling utan fjölskyldu sinnar.

Bæklingur um verkefnið (pdf-skjal).


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira