Uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðjunnar

4/5/2011

  • Verðlaunagripur Fyrirtækjasmiðju 2011

Á uppskeruhátíð Fyrirtækjasmiðju Ungra frumkvöðla fékk fyrirtækið Krakkaferðir frá Borgarholtsskóla verðlaun fyrir viðskiptaáætlun og kynningu. Sem eru önnur verðlaun í keppninni. Við óskum þeim Gunnhildi, Fjólu og Guðmundi á Viðskipta- og hagfræðibraut til hamingju með árangurinn.

Þau eru enn að selja ferðbók sína sem ætluð er fyrir börn á ferðalagi um Ísland. Meðfylgjandi er mynd af verðlaunagripnum og nemendum okkar.

Fjóla, Gunnhildur og Guðmundur í fyrirtækjasmiðju


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira