Lokahóf hjá almennri braut

2/5/2011

  • Lokahóf hjá Almennri námsbraut 1

Almenn námsbraut 1 hélt lokahóf í síðustu viku. Einbeitingin var klár þegar bingótölur dagsins voru lesnar.

Veitingar voru í boði sem nemendur höfðu útbúið af mikilli list.  Síðan skelltu nemendur sér heim og hófu próflestur af miklu kappi!


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira