Góður árangur á skíðum

30/3/2011

  • Einar Kristinn

Unglingameistaramót Íslands á skíðum fór fram á Akureyri um síðustu helgi. Fjórir nemendur af afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla náðu góðum árangri á mótinu:

Einar Kristinn Kristgeirsson var í 1 sæti í samhliðasvigi 15-16 ára.

Stefán Ingi Jóhannsson var í 2 sæti í samhliðasvigi 15-16 ára.

Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir var í 4 sæti í stórsvigi 15-16 ára.

Sturla Snær Snorrason var í 1 sæti í stórsvigi 15-16 ára.

Við óskum þeim til hamingju með árangurinn.

SkíðamaðurSkíðamaður
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira