Listavika

22/3/2011

  • Listafélag nemendafélagsins

Í listaviku dagana 16.-18. mars fékk listanefnd nemendafélagsins áhugaverða fyrirlesara í skólann. Þar má nefna Tobbu Marinós rithöfund, Jóa Kjartans ljósmyndara og Jón Pál húðflúrlistamann. Einnig buðu nemendur innan skólans upp á lifandi tónlist í hádegishléi. Annars vegar Júlí Heiðar og hins vegar Hrafnkell Flóki og Guðlaugur Halldór í Captain Fufanu. Þeir stilltu sér upp á áberandi sal í matsal eins og sjá má á meðfylgjandi mynd.

Hrafnkell Flóki og Guðlaugur HalldórHefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira