Sýningar hjá leikfélaginu

23/3/2011

  • Beetlejuice leikrit

Leikfélag skólans frumsýndi leikritið Beetlejuice sunnudaginn 13. mars í Norðurpólnum á Seltjarnarnesi. Leikstjóri er Ólafur S.K. Þorvaldz. Beetlejuice er gleðileikur með hryllingsívafi en handritið var unnið af leikstjóranum upp úr samnefndri kvikmynd sjá: http://www.imdb.com/title/tt0094721.

Næstu sýningar verða:
24. mars kl. 20:00
26. mars kl. 18:00
27. mars kl. 18:00

Við hvetjum alla til að sjá þessa skemmtilegu sýningu.

Verð innan BHS: 1.500 kr.
Verð utan BHS: 2.000 kr.

Hægt er að panta miða og nálgast nánari upplýsingar í síma 519-7575, á netfanginu midasala@lfbhs.net og í miðasölu sem staðsett er í matsal skólans í flestum matarhléum.

Leikfélagið á Facebook

Norðurpóllinn er í Sefgörðum 3 á Seltjarnarnesi. Það er hægt að taka strætó 6 og 11 þangað:
Spöngin  Leið 6 
Stjórnarráðið  Gengið 70 metra 
Lækjartorg  Leið 11 
Lindarbraut / Hofgarðar Gengið 370 metra

Sjá kort af leikhúsinu á já.is.

Leikritið Beetlejuice
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira