Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu

25/2/2011

  • Katrín og Þórdís María

Tveir nemendur skólans, Þórdís María Aikman og Katrín Gylfadóttir, urðu á dögunum Reykjavíkurmeistarar í knattspyrnu kvenna. Þórdís og Katrín leika með meistaraflokki Vals sem gerði liðið sér lítið fyrir og vann alla 5 andstæðinga sína á mótinu. Stelpurnar stunda nám á afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla og hafa einnig leikið með unglingalandsliðum Íslands í knattspyrnu.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira