Kannanir á viðhorfi nemenda
Í nóvember 2010 voru gerðar kannanir á viðhorfi til skólastarfsins og veru í skólanum meðal yngri og eldri nemenda skólans. Yngri nemendur eru nýnemar og eldri nemendur úrval þeirra sem eru á 3. - 4. ári og þar með 18 ára eða eldri.
Niðurstöður liggja nú fyrir og má lesa hér fyrir neðan.
Viðhorfskönnunar eldri nemenda í október 2010 (pdf-skjal)
Viðhorfskönnunar yngri nemenda í október 2010 (pdf-skjal)