Frönsk kvikmyndahátíð

20/1/2011

  • Frönsk kvikmyndahátíð

Alliance Française í Reykjavík, Sendiráð Frakklands á Íslandi og Græna ljósið
halda franska kvikmyndahátíð. Þetta er 11. hátíðin en hún verður dagana 21. janúar til 3. febrúar í Háskólabíói.

Lýsing á myndum hátíðarinnar.
Dagskrá hátíðarinnar.

Allar myndirnar eru með enskum texta, nema „Hvítar lygar” og „Ævintýri Adèle Blanc-Sec” sem eru með íslenskum texta.

Félagsmenn í Alliance Française (sýnið félagsskírteinið), menntaskólanemar og háskólanemar fá 50% afslátt af miðaverði.

Sendiráð Frakklands.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira