Lokaverkefni í bílamálun

7/12/2010

  • Bílamálun
Nemendur á lokaönn í bílamálun leggja nú kapp á að vinna lokaverkefni sitt á önninni. Verkefnið er hluti af mati til sveinsprófs en nemendur fara í gegnum marga vinnuferla og einnig listsprautun (airbrush painting).
Hér fylgja nokkrar myndir af einbeittum nemendum.
Bílamálun
Bílamálun
Bílamálun

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira