Nemendur á lokaönn í bílamálun leggja nú kapp á að vinna lokaverkefni sitt á önninni. Verkefnið er hluti af mati til sveinsprófs en nemendur fara í gegnum marga vinnuferla og einnig listsprautun (airbrush painting).
Hér fylgja nokkrar myndir af einbeittum nemendum.