Blöndun og boccia
Á þessari önn hafa nemendur og kennarar á starfsbraut og félagsliðabraut unnið saman að ákveðnum verkefnum. Í síðasta tíma annarinnar var ákveðið að bregða á leik og setja upp keppni í boccia á milli hópanna. Leikar fóru þannig að félagsliðar unnu strafsbraut 5-2. Kennarar sem stóðu að verkefninu voru Þórdís, Hrönn og Ívar.