Fréttabréf fyrir foreldra nýnema

14/10/2010

  • Skólabygging - aðalinngangur

Fréttabréf fyrir foreldra nýnema á haustönn 2010 er komið út. Fréttabréfið er sent til foreldra á hverri önn en það er Ásdís Kristinsdóttir íslenskukennari sem hefur umsjón með útgáfunni. Við vonum að fréttabréfið mælist vel fyrir.

Fréttabréf fyrir foreldra nýnema haust 2010 (pdf-skjal).Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira