Leiðbeiningar um notkun Innu

23/9/2010

  • Inna lógó

Menntaskólinn á Egilsstöðum (ME) hefur gert kennslumynd um notkun Innu. En Inna er kerfi sem heldur meðal annars utanum upplýsingar um nemendur, stundaskrár þeirra, mætingar og einkunnir. Allir nemendur sem eru í Borgarholtsskóla fá aðgangsorð að Innu og einnig foreldrar/forráðamenn nemenda sem eru yngri en 18 ára.

ME hefur gefið okkur leyfi til að vísa á myndbandið enda er uppsetning upplýsinga svipuð milli skóla. Við vonum að myndin hjálpi nemendum og forráðamönnum við að nota kerfið.


Myndin er einnig aðgengileg hér: http://www.youtube.com/watch?v=LNxFTkvNdh8


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira