Heimsókn á Gljúfrastein

22/9/2010

  • Við Gljúfrastein
Þrír hópar í íslensku 503 fóru í heimsókn á Gljúfrastein um daginn. Með í för voru kennarar þeirra, þær Inga Ósk og Ásdís. Nemendurnir eru að lesa Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness. Það var tekið mjög vel á móti hópnum eins og venjulega en heimsókn á Gljúfrastein er fastur liður samhliða lestri á bókinni.
Áhugasamir nemendur
Áhugasamir nemendur fylgjast með kynningunni.

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira