Atvinnumaður í knattspyrnu

3/9/2010

  • aronjohannsson

Aron Jóhannsson, fyrrum nemandi á afrekssviði Borgarholtsskóla, hélt á dögunum á vit ævintýranna í atvinnumennskuna í knattspyrnu. Aron gerði samning við danska 1. deildarliðið AGF (í Aarhus) en hann er uppalinn í Fjölni. Hann er markahæsti leikmaður 1. deildarinnar hingað til í sumar með 12 mörk í 18 leikjum. Aron er gríðarlega efnilegur knattspyrnumaður og hafði AGF fylgst með honum um nokkurt skeið.

Myndin er frá mbl.is.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira