Fyrsta konan með sveinspróf í bifreiðasmíði

31/5/2010

  • Anna Kristín Guðnadóttir og Kristján kennslustjóri

Nemandi í bifreiðasmíði, Anna Kristín Guðnadóttir, sem útskrifaðist á dögunum hjá Borgarholtsskóla tók sveinspróf í bifreiðasmíði 28. maí. Hún er fyrsta konan (stúlkan) á Íslandi til að ljúka því námi í skólanum og til að þreyta sveinspróf í greininni. Við það tækifæri var henni afhentur blómvöndur í tilefni áfangans.

Anna Kristín Guðnadóttir og Kristján kennslustjóri


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira